Mín upplifun – Elísa Þóreyjardóttir


Dansk nederst

Hæhæ, ég heiti Elísa Þóreyjardóttir og ég ætla að fjalla um puttalingaferðina mína um
Sjáland, Danmörku. Þetta var svo sannarlega ævintýri þar sem ég fékk tækifæri til að stíga út
fyrir þægindarammann, kynnast alls konar skrautlegum karakterum, kynnast Danmörku á
einstakan hátt og auðvitað kynnast sjálfri mér og meðlimum hópsins míns.

Ef þið eruð frá Íslandi kannist þig mögulega við það að viðhorf Íslendinga
gagnvart puttalingum er ekkert alltof jákvætt. Þannig var ég fyrir 3 dögum. Mér fannst þetta
eiginlega bara fáránlegt, hvers vegna ekki að borga bara smá fyrir strætó eða eitthvað þess
háttar? Það sem ég áttaði mig ekki á var hversu mikið pláss er oftar inní bílum, þar sem
langflestir bílarnir voru með 4 laus sæti. Ég áttaði mig líka á því fljótlega að ævintýrið snérist
ekkert endilega um áfangastaðina sjálfa, heldur var það einfaldlega að reiða sig á góðkennd
bláókunnugs fólks og fá innsýn inn í líf þeirra. Það opnar ýmsar dyr og lætur mann líta í eigin
barm. Ég vil meina að þessi ævintýri okkar nemenda hafi ekki aðeins haft áhrif á okkar líf,
heldur einnig á líf þeirra sem pikkuðu okkur upp og puttalinga sem þau munu pikka upp í
framtíðinni og svo framvegis. Það var heiður að fá að vera hluti af þessu verkefni og nú mun
ég sjá til þess að pikka upp puttalinga þar sem ég veit hversu ógeðslega drulluömurlegt það er
að vera fastur einhversstaðar.

 

Hej, mit navn er Elísa Þóreyjardóttir, og jeg vil fortælle om min blaffertur på
Sjælland, Danmark. Det var i sandhed et eventyr, hvor jeg havde mulighed for at træde ud
for komfortzonen, lær alle slags farverige karakterer at kende, lære Danmark at kende på en
unik måde og selvfølgelig at lære mig selv og medlemmerne af min gruppe at kende.

Hvis du er fra Island, er du sikkert bekendt med islændingenes holdning, som ikke er for positivt over for blaffere. Sådan var jeg for 3 dage siden, da vi fik at vide, at vi skulle blaffe. Jeg kunne godt lide dette,
er det egentlig bare latterligt, hvorfor ikke bare betale lidt for bussen eller sådan noget? Hvad jeg ikke var klar over var, hvor meget plads der ofte er inde i bilerne, hvor
langt de fleste af bilerne havde 4 frie sæder. Jeg indså også hurtigt, at eventyret handlede
ikke nødvendigvis om selve destinationerne, men det handlede simpelthen om at stole på venlighed og
fremmede og få et indblik i deres liv. Den åbner forskellige døre og får dig til at se i egen
barm. Jeg vil sige, at disse eventyr som os elever, har været på, ikke kun har påvirket vores liv,
men også livet for dem, der samlede os op. Det var en ære at være en del af dette projekt, og det bliver det nu.
Jeg sørger for at samle blaffere op, for jeg ved, hvor ulækkert snavset det er
at sidde fast et sted.

TILBAGE TIL ROFH-SIDEN


Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *