-
Mín upplifun – Elísa Þóreyjardóttir
Dansk nederst Hæhæ, ég heiti Elísa Þóreyjardóttir og ég ætla að fjalla um puttalingaferðina mína um Sjáland, Danmörku. Þetta var svo sannarlega ævintýri þar sem ég fékk tækifæri til að stíga út fyrir þægindarammann, kynnast alls konar skrautlegum karakterum, kynnast Danmörku á einstakan hátt og auðvitað kynnast sjálfri mér og meðlimum hópsins míns. Ef þið […]